fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 15:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Balde, leikmaður Barcelona, varð fyrir rasisma í gærkvöldi en hann greinir sjálfur frá.

Balde er mjög efnilegur leikimaður en hann spilaði með Barcelona sem mætti Getafe í La Liga.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og hefur Barcelona aðeins unnið einn af síðustu átta deildarleikjum sínum.

,,Ég varð fyrir rasisma í leiknum í kvöld. Ég lét dómarann vita en svo gerðist það aftur í seinni hálfleik… Við höldum áfram,“ sagði Balde.

Líkur eru á að stuðningsmönnum Getafe verði refsað en það mun koma í ljós eftir frekari rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
433Sport
Í gær

Líklega að hætta eftir fimm ára martröð

Líklega að hætta eftir fimm ára martröð
433Sport
Í gær

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“