Manchester United spilar við Brighton í dag en þrír leikir hefjast nú klukkan 14:00.
United hefur ekki tapað í síðustu tveimur leikjum sínum í deild og vann Southampton 3-1 í síðustu umferð.
Brighton tókst einnig að vinna síðasta leik sinn en hafði fyrir það gert fjögur jafntefli í röð.
Hér má sjá byrjunarliðin í dag.
Manchester United: Onana; De Ligt. Maguire, Yoro; Mazraoui, Ugarte, Mainoo, Dalot; Amad, Fernandes, Zirkzee
Brighton: Verbruggen; Veltman, Van Hecke, Dunk, Estupiñán; Baleba, Ayari; Minteh, Joao Pedro, Mitoma; Welbeck