fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Sport

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 18. janúar 2025 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ríkir að vonum ánægja með frammistöðu Íslendinga gegn Kúbu á HM í handbolta en strákarnir okkar unnu 23 marka sigur og slökuðu aldrei á. Það mátti sjá á samfélagsmiðlum í kvöld að  landsmenn voru ánægðir með frammistöðu okkar manna en sumir höfðu á orði að munurinn á liðunum væri sláandi mikill.

„Það ætti að blása þennan leik Íslands og Kúbu af vandræðalegur getumunur,“ sagði Gunnþór Sigurðsson á Facebook.

„40 – 19!!! Stórkostlegur leikur!!“ sagði Finnbogi Auðarsson, himinglaður með gang mála.

 

„Flottur sigur til lukku með geggjaðan leik“ segir Mosfellingurinn Leifur Guðjónsson og beinir kveðjunni til stórskyttunnar úr Aftureldingu, Þorsteins Leós Gunnarssonar, sem átti flottan leik og sendi nokkra þrumufleyga í mark Kúbu.

 

„Af hverju lætur þulurinn á rúv eins og þetta sé spennandi?“ sagði Daníel Magnús Guðlaugsson, en Einar Örn Jónsson, sem lýsti leiknum, lifði sig að venju inn í leikinn þó að hann væri aldrei tvísýnn

Á Twitter mátti til dæmis lesa þetta:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina