fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að lána vængmanninn Antony í janúarglugganum en hann er á óskalista Real Betis.

Blaðamaðurinn Ben Jacobs grenir frá því að United sé einnig tilbúið að borga meira en helming launa leikmannsins ef hann fer til Spánar.

Antony hefur ekki staðist væntingar á Old Trafford eftir komu frá Ajax en hann er 24 ára gamall í dag.

Betis vill fá leikmanninn lánaðan en getur ekki borgað öll launin þar sem Antony fær 200 þúsund pund á viku í Manchester.

United myndi líklega borga allt að 140 þúsund pund í laun á viku og þá mun Betis sjá um þau 60 þúsund sem standa eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina