fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú útlit fyrir það að bakvörðurinn Alphonso Davies sé ekki á leið til Real Madrid eins og var greint frá í vikunni.

Davies hefur lengi verið á óskalista Real og er sagður hafa rætt við fulltrúa frá félaginu nú á dögunum.

Athletic greinir nú frá því að Davies verði líklega áfram í Þýskalandi þar sem hann spilar með Bayern Munchen.

Þessi 24 ára gamli leikmaður verður samningslaus 2024 en hann mun gera nýjan samning sem gildir til 2029.

Davies er gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Bayern og er talinn vera einn besti vinstri bakvörður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina