fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eintracht Frankfurt hefur í raun staðfest það að Omar Marmoush sé að yfirgefa félagið og er á leið til Manchester.

Frankfurt gaf frá sér tilkynningu í gær varðandi sóknarmanninn sem hefur verið orðaður við Liverpool sem og Manchester City.

City er að tryggja sér þjónustu leikmannsins sem er 25 ára gamall og er egypskur landsliðsmaður.

,,Frankfurt er í viðræðum við annað félag varðandi kaup á Omar Marmoush. Þess vegna er leikmaðurinn ekki í leikmannahópnum í dag,“ kom fram í færslu Frankfurt.

Frankfurt spilaði við Dortmund í gær en hann er talinn kosta City allt að 75 milljónir evra í þessum glugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að leikirnir verði ekki fleiri

Staðfestir að leikirnir verði ekki fleiri