fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Ætlar að skilja við stjörnuna eftir rúmlega eins árs hjónaband – ,,Tók það út á mér á dónalegan hátt.“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Dayana Lins hefur staðfest það að hún ætli nú að skilja við knattspyrnustjörnuna Vitor Roque.

Roque er leikmaður Barcelona en hann kom til félagsins frá Brasilíu í fyrra en er í dag í láni hjá Real Betis.

Það hefur lítið gengið hjá þessum 19 ára gamla strák á Spáni en hann hefur skorað sex mörk í 30 deildarleikjum samtals.

Nú er hann í vandræðum í einkalífinu en eiginkona hans, Dayana, vill skilnað eftir rúmlega árs langt hjónaband.

Samkvæmt Dayana er Roque ekki sami maður í dag og hann var í heimalandinu og að hún hafi þurft að glíma við ýmislegt slæmt eftir skipti til Spánar.

,,Ég hef áhuga á því að skilja og það ferli er farið af stað. Því miður þá hefur þetta hjónaband ekki gengið upp,“ sagði eiginkonan.

,,Þegar við mættum til Evrópu þá breyttist hans hegðun mikið. Ég held að það tengist pressunni í fótboltanum og ég átti að vera hans klettur.“

,,Hann tók stressið út á mér með mjög dónalegum hætti og ég ætla ekki að fara nánar út í þáð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
Sport
Í gær

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu
Sport
Í gær

Aron útilokar ekki gleðitíðindi

Aron útilokar ekki gleðitíðindi