fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Væri fáránlegt ef United ákveður að selja hann í janúar ,,Gæti verið hér næstu tíu árin“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, segir að það væri fáránlegt ef félagið þarf að selja miðjumanninn Kobbie Mainoo í janúar.

Mainoo er orðaður við brottför þessa dagana en United gæti þurft að selja til að standast fjárlög ensku deildarinnar.

Um er að ræða mjög efnilegan miðjumann sem hefur unnið sér inn sæti sem mikilvægur hlekkur í uppeldisfélaginu.

,,Það væri gjörsamlega galið ef félagið þarf að selja hann. Öll þessi vinna sem hann hefur lagt á sig, síðan hann hefur verið sjö eða átta ára gamall,“ sagði Scholes.

,,Þarftu að selja hann útaf einhverjum reglum? Það væri fáránlegt. Hann er ljósasti punktuinn í liði United og maður sem gæti verið hér næstu tíu árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
Sport
Í gær

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu
Sport
Í gær

Aron útilokar ekki gleðitíðindi

Aron útilokar ekki gleðitíðindi