fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, segist vera búinn að finna fullkominn arftaka fyrir Mohamed Salah.

Það er þá ef Salah er að yfirgefa Liverpool en hann verður samningslaus í sumar og hefur enn ekki krotað undir framlengingu.

Owen er á því máli að Antoine Semenyo sé fullkominn arftaki fyrir Salah en hann er á mála hjá Bournemouth.

Semenyo myndi reynast dýr næsta sumar en hann er bundinn Bournemouth til ársins 2029.

,,Hann er stórkostlegur leikmaður. Hann skorar mörk og í dag vitum við ekki hvort Salah verði áfram,“ sagði Owen.

,,Við vitum ekki hvort hann spili áfram með Liverpool eða fari annað. Ef hann fer þá ætti Semenyo að taka við af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
Sport
Í gær

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu
Sport
Í gær

Aron útilokar ekki gleðitíðindi

Aron útilokar ekki gleðitíðindi