fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 27.-28. janúar.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspynuhúsi í Garðabæ.

Næsta verkefni liðsins er seinni umferð undankeppni EM 2025, en þar er Ísland í riðli með Danmörku, Ungverjalandi og Austurríki.

Hópurinn
Allan Purisevic – FH
Bjarki Hauksson – Stjarnan
Birnir Breki Burknason – HK
Christian Bjarmi Alexandersson – Grindavík
Daði Berg Jónsson – Víkingur R.
Davíð Helgi Aronsson – Víkingur R.
Freysteinn Ingi Guðnason – Njarðvík
Gabríel Snær Hallsson – Breiðablik
Gils Gíslason – FH
Ívar Arnbro Þórhallsson – KA
Jóhannes Kristinn Hlynsson – ÍR
Jón Arnar Sigurðsson – KR
Jón Sölvi Símonarson – Breiðablik
Jónatan Guðni Arnarsson – Fjölnir
Karl Ágúst Karlsson – HK
Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan
Magnús Arnar Pétursson – HK
Markús Páll Ellertsson – Fram
Óðinn Bjarkason – KR
Óttar Uni Steinbjörnsson – FH
Róbert Elís Hlynsson – KR
Sesar Örn Harðarson – Selfoss
Stefán Gísli Stefánsson – Fylkir
Stígur Diljan Þórðarson – Víkingur R.
Theodór Ingi Óskarsson – Fylkir
Valdimar Logi Sævarsson – KA
Þorri Stefán Þorbjörnsson – Fram

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
Sport
Í gær

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu
Sport
Í gær

Aron útilokar ekki gleðitíðindi

Aron útilokar ekki gleðitíðindi