fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
433Sport

Stjórinn með þungt högg í maga Neymar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 08:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar verður ekki skráður í leikmannahóp Al-Hilal fyrir seinni hluta leiktíðarinnar. Þetta staðfestir stjóri liðsins.

Brasilíska stórstjarnan kom til Al-Hilal fyrir einu og hálfu ári en hefur afar lítið spilað vegna meiðsla og tíð hans í Sádí mikil vonbrigði.

„Hann verður ekki skráður í hópinn en hann má spila í Meistaradeild Evrópu. Hann er í heimsklassa en sannleikurinn er sá að líkamlega getur hann ekki lengur náð þeim hæðum sem hann gerði eitt sinn,“ segir Jorge Jesus, stjóri Al-Hilal.

Neymar verður samningslaus í sumar og er orðaður frá Al-Hilal, til að mynda til Chicago Fire í Bandaríkjunum. Hinn virti Fabrizio Romano segir til að mynda að áhugi bandaríska félagsins sé sannarlega til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin
433Sport
Í gær

Amorim skautaði framhjá spurningunni

Amorim skautaði framhjá spurningunni
Sport
Í gær

Valur Páll lýsir lygilegri uppákomu í fluginu til Króatíu – „Svo allt í einu kemur þessi spurning“

Valur Páll lýsir lygilegri uppákomu í fluginu til Króatíu – „Svo allt í einu kemur þessi spurning“