fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433

Brighton vann nýliðana

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 21:35

Kaoru Mitoma skoraði / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton vann góðan útisigur á nýliðum Ipswich í fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni.

Það var markalaust eftir fyrri hálfleikinn en á 59. mínútu kom Kaoru Mitoma gestunum yfir. Georginio Rutter innsiglaði svo 0-2 sigur þeirra þegar um 10 mínútur lifðu leiks.

Brighton er í níunda sæti deildarinnar með 31 stig. Ipswich er í því átjánda með 16 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
433Sport
Í gær

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim