fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Solskjær að landa nýju starfi – Mætir öðrum fyrrum stjóra United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 20:05

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er að taka við Besiktas í Tyrklandi.

Solskjær hefur verið án starfs síðan Manchester United lét hann fara árið 2021. Það virðist hins vegar vera að breytast.

Samkvæmt nýjustu fréttum mun Norðmaðurinn skrifa undir eins og hálfs árs samning hjá Besiktas.

Í tyrkneska boltanum mun hann meðal annars mæta öðrum fyrrum stjóra United, Jose Mourinho. Portúgalinn stýrir Fenerbahce.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Í gær

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt