fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
Pressan

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Pressan
Föstudaginn 17. janúar 2025 06:30

Kaþólskir prestar við messu. Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýjum reglum sem voru nýlega kynntar á ráðstefnu ítalskra biskupa, þá verður samkynhneigðum karlmönnum heimilt að þjóna sem prestar í kaþólsku kirkjunni svo lengi sem þeir stunda skírlífi.

Þetta er viðsnúningur á þeirri stefnu sem Frans páfi hefur haldið sig við en hann hefur sagt að samkynhneigðir karlar eigi ekki að fá að þjóna hjá kaþólsku kirkjunni vegna hættunnar á að þeir muni „stunda tvöfalt líferni“.

Samkvæmt nýju reglunum þá er það mikilvægasta fyrir verðandi presta að „sýna að þeir stefni á skírlífi“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka dularfullt hvarf tveggja systra í Skotlandi

Rannsaka dularfullt hvarf tveggja systra í Skotlandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svörtu kassarnir hættu að taka upp 4 mínútum fyrir brotlendingu flugvélar í Suður-Kóreu

Svörtu kassarnir hættu að taka upp 4 mínútum fyrir brotlendingu flugvélar í Suður-Kóreu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kærastinn sýknaður í hrollvekjandi máli – „Ryan Wellings drap mig“

Kærastinn sýknaður í hrollvekjandi máli – „Ryan Wellings drap mig“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mel Gibson gagnrýndur fyrir „klikkaða“ samsæriskenningu um eldana miklu

Mel Gibson gagnrýndur fyrir „klikkaða“ samsæriskenningu um eldana miklu