fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 19:30

Davíð Snorri Jónasson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson verður áfram aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, nú þegar Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem landsliðsþjálfari.

Arnar var kynntur til leiks sem nýr landsliðsþjálfari í gær verður Davíð, sem áður starfaði með Age Hareide áður en hann hætti, áfram aðstoðarþjálfari.

„Davíð Snorri verður áfram, sem betur fer. Ég þekki hann vel og hann mun reyna mér vel í þessu starfi,“ sagði Arnar í samtali við 433.is í dag.

Eina sem er óljóst í teymi landsliðsins er þjálfari sem sérhæfir sig í föstum leikatriðum. Sölvi Geir Ottesen hefur séð um þau í undanförnum leikjum en nú er hann að taka við sem þjálfari Víkings af Arnari.

„Eina lausa staðan sem ég kannski sé er þjálfari fyrir föst leikatriði. Það er náttúrulega ekki séns á að Sölvi verði áfram. Það er starf sem við erum að horfa til,“ sagði Arnar enn fremur.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Í gær

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim
Hide picture