fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Nýliðarnir sóttu spennandi leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 15:00

Jaden Philogene Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Ipswich Town eru búnir að krækja í Jaden Philogene frá Aston Villa.

Um er að ræða 22 ára gamlan leikmann sem Ipswich borgar 20 milljónir punda fyrir.

Philogene er uppalinn hjá Villa en verið lánaður til Stoke, Cardiff og Hull á tíma sínum hjá félaginu.

Kantmaðurinn vildi aukinn spiltíma og yfirgefur því Villa fyrir Ipswich, sem er í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og tekur á móti Brighton í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United