fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Daninn með mjög einföld skilaboð til Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 13:30

Thomas Frank er þjálfari Brentford.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Nei,“ svaraði Thomas Frank, stjóri Brentford, einfaldlega þegar hann var spurður út í það hvort það kæmi til greina að selja Bryan Mbuemo.

Framherjinn hefur verið orðaður við Arsenal undanfarið eftir frábært tímabil með Brentford hingað til, en Skytturnar reyna að bæta við sig fram á við.

„Svarið er mjög einfalt, það er enginn möguleiki,“ sagði hinn danski Frank enn fremur.

Arsenal hefur einnig verið orðað við Viktor Gyokeres hjá Sporting í Portúgal. Þá hefur verið talað um að liðið gæti sótt framherja á láni út leiktíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United