fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Pressan

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“

Pressan
Föstudaginn 17. janúar 2025 18:30

Mark Zuckerberg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir dagar síðan Mark Zuckerberg, stofnandi og eigandi Meta, sem á meðal annars Facebook, rak allt starfsfólk samfélagsmiðilsins sem starfaði við að staðreyndakanna færslur notenda hans.

Það dylst fáum að með því féll Zuckerberg á hné fyrir Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, til að reyna að gera honum til hæfis.

Í nýlegu viðtali í hlaðvarpinu „The Joe Rogan Experience“ gagnrýndi Zuckerberg stjórn Joe Biden, núverandi forseta, harðlega og sagði að hún hafi ítrekað „beitt miklum þrýstingi“ til að láta fjarlægja ákveðið efni af Facebook. NBC News skýrir frá þessu.

„Það var einfaldlega þannig að fólk úr stjórn Joe Biden hringdi í okkur og öskraði og bölvaði. Þetta náði því stigi að við sögðum: „Nei, við ætlum ekki að fjarlægja hluti sem eru sannir. Það er hlægilegt,“ sagði hann.“

Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Zuckerberg sakar Hvíta húsið um að hafa afskipti af því efni sem er á Facebook. Er Hvíta húsið sagt hafa haft samband við hann á tíma heimsfaraldurs kórónuveirunnar til að biðja um að eitt og annað um kórónuveiruna, sem Zuckerberg segir hafa verið „fyndið“, yrði fjarlægt af samfélagsmiðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan fann 26 nakta karlmenn

Lögreglan fann 26 nakta karlmenn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka dularfullt hvarf tveggja systra í Skotlandi

Rannsaka dularfullt hvarf tveggja systra í Skotlandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kærastinn sýknaður í hrollvekjandi máli – „Ryan Wellings drap mig“

Kærastinn sýknaður í hrollvekjandi máli – „Ryan Wellings drap mig“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles

Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá
Pressan
Fyrir 4 dögum

Símtalið sem breytti öllu – „Pabbi á að deyja í fangelsi“

Símtalið sem breytti öllu – „Pabbi á að deyja í fangelsi“