fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Sport

Bjarki Már: „Það væri skrýtið ef ég segði það“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 08:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður á handbolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Bjarki er að sjálfsögðu á leið á HM með Strákunum okkar og er eftirvæntingin mikil.

video
play-sharp-fill

„Það er kominn fiðringur, það er alltaf eins. Það eru alltaf háar væntingar innan hópsins þó þær séu mismiklar í samfélaginu. Ég fer alltaf bjartsýnn inn í þetta og klár í slaginn,“ sagði Bjarki.

Hvernig er staðan á liðinu samanborið við á EM í fyrra? „Það vantar lykilmann, Ómar, það væri skrýtið ef ég segði að við værum á betri stað þegar hann er ekki með.

En Snorri (Steinn) er búinn að vera lengur með liðið, þekkir betur inn á okkur og við inn á hann. Við erum á fínum stað og förum jákvæðir inn í þetta,“ sagði Bjarki.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“
Hide picture