Ástralski arkitektinn Bianca Censori hélt upp á þrítugsafmæli sitt fyrr í janúar. Eiginmaður hennar, rapparinn Kanye West, birti myndbönd úr veislunni og í einu þeirra má sjá Biöncu dansa við leikkonuna Penélope Cruz, sem var gestur í afmælinu.
Myndbandið af þeim hefur vakið mikla athygli en mörgum þykir dansinn mjög munúðarfullur þar sem þær dönsuðu þétt upp við hvor aðra á meðan aðrir horfðu á.
Horfðu á myndbandið hér að neðan.
@elle.spain ¡El ritmo perfecto para volver a la oficina! 💥 Este martes (con sabor a lunes) necesitaba a Penélope Cruz y Bianca Censori dándolo todo al ritmo de Azealia Banks. Con este vídeo el rapero Kanye West ha felicitado a su mujer por su 30 cumpleaños. #KanyeWest #PenelopeCruz #BiancaCensori ♬ sonido original – Elle_spain
Hér að neðan má sjá fleiri myndbönd úr veislunni.
View this post on Instagram