fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að sambandinu lauk mjög óvænt: Vildi búa einn og hætti við giftinguna – ,,Tók mig fimm mínútur að jafna mig“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valentina Cervantes hefur tjáð sig um samband sitt við miðjumanninn Enzo Fernandez sem spilar með Chelsea.

Þau voru saman í um sex ár og voru trúlofuð en Fernandez ákvað óvænt að slíta sambandinu í lok október á síðasta ári.

Þau eiga saman tvö börn og voru saman í London á nýju ári en Valentina var ásamt börnunum í Argentínu um jólin.

Hún hefur nú opnað sig um sambandsslitin í fyrsta sinn og er ekki að búast við því að sambandið muni taka sig upp á ný.

Það var Fernandez sem ákvað að slíta sambandinu en hann vildi fá að búa einn að sögn Valentina.

,,Ég held að ástin sé enn til staðar, það er mjög erfitt fyrir hana að hverfa svo fljótt,“ sagði Valentina.

,,Það tók mig fimm mínútur að jafna mig. Í dag þá græt ég ekki. Ég er viss um að ég verði ástfangin á ný og mun eignast nýja fjölskyldu.“

,,Ég er ung og langar að eignast milljón börn. Við munum gera allt sem við getum til að halda börnunum okkar hamingjusömum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarki Már: „Það væri skrýtið ef ég segði það“

Bjarki Már: „Það væri skrýtið ef ég segði það“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nökkvi skrifar undir í Hollandi

Nökkvi skrifar undir í Hollandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið orðað við Rashford

Enn eitt félagið orðað við Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum
433Sport
Í gær

Stór plön Sáda – „Spurning um hvenær“

Stór plön Sáda – „Spurning um hvenær“
433Sport
Í gær

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Í gær

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan
433Sport
Í gær

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld