fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433

Millwall síðasta liðið í fjórðu umferð – Mæta Leeds

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 22:10

Raees Bangura-Williams fagnar marki. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Millwall var síðasta liðið til að tryggja sig inn í 4. umferð enska bikarsins með sigri á utandeildarliði Dagenham & Redbridge í kvöld.

Mishailo Ivanovic, Casper de Norre og Raees Bangura-Williams skoruðu mörk liðsins í 3-0 sigri í kvöld.

Milwall, sem spilar í ensku B-deildinni, mætir Leeds í næstu umferð, en dregið var í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð
433Sport
Í gær

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn