fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Pressan

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd

Pressan
Laugardaginn 25. janúar 2025 18:30

Þau virðast nú sofa vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góður svefn hefur margvíslegan ávinning í för með sér fyrir heilsu okkar og miðað við rannsóknir, þá getur hann verið lykillinn að lengra lífi.

Í bandarískri rannsókn, sem var birt á síðasta ári, var sjónunum beint að svefnvenjum fólks. 172.000 manns tóku þátt í rannsókninni.

Niðurstaðan var að góðar svefnvenjur hafa áhrif á ævilengdina. Góður svefn lengdi ævi karla að meðaltali um tæp fimm ár en kvenna um 2,5 ár.

Í rannsókninni voru góðar svefnvenjur flokkaðar sem: að sofna hratt, stöðugur nætursvefn án þess að vakna, 7-8 klukkustunda svefn, að vakna úthvíld(ur) og að hafa ekki þörf fyrir svefnlyf.

Þeim mun fleiri af þessum venjum, sem þátttakendurnir höfðu, þeim mun betra útlit var fyrir ævilengd þeirra. Þeir sem uppfylltu allar þessar venjur, juku ævilengd sína mest.

7-8 klukkustunda svefn er talinn vera sá hollasti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gamla ekkjan setti einkamálaauglýsingu í dagblaðið – Síðan var bjöllunni hringt

Gamla ekkjan setti einkamálaauglýsingu í dagblaðið – Síðan var bjöllunni hringt
Pressan
Í gær

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er barnið þitt matvant

Þess vegna er barnið þitt matvant
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leiðavísir til að lifa af alræði vekur athygli á ný eftir fyrstu daga Trump í embætti

Leiðavísir til að lifa af alræði vekur athygli á ný eftir fyrstu daga Trump í embætti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu
Pressan
Fyrir 4 dögum
Fannst eftir 41 ár