fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433Sport

Fleiri fundir hjá Rashford

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 21:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar Marcus Rashford og þýska stórliðsins Dortmund áttu fund í síðustu viku um hugsanleg félagaskipti kappans frá Manchester United.

Rashford er á förum frá United fyrr eða síðar, en hann er algjörlega úti í kuldanum hjá stjóranum Ruben Amorim.

Umboðsmaður Rashford hefur þegar fundað með AC Milan og Juventus á Ítalíu og hefur fyrrnefnda liðið verið talið líklegasti áfangastaðurinn af mörgum.

Dortmund fundaði hins vegar með umboðsmanni Rashford einnig og er því enn með í kapphlaupinu. Sem stendur er þó ólíklegra að hann væri þangað vegna kostnaðar.

Ekki er enn víst hvort Rashford yfirgefi United varanlega eða á láni nú í janúarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð
433Sport
Í gær

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn