fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433Sport

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Altay Bayindir var hetja Manchester United gegn Arsenal í 4. umferð enska bikarsins í gær.

Eftir rólegan og markalausan fyrri hálfleik lifnaði leikurinn við í þeim seinni. Bruno Fernandes kom United yfir og skömmu síðar fékk Diogo Dalot sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Gabriel jafnaði fyrir Arsenal áður en Skytturnar fengu svo umdeilt víti þegar Kai Havertz fór niður í teignum eftir samstuð við Harry Maguire. Martin Ödeggard fór á punktinn en Bayindir varði frá honum.

Meira var ekki skorað og United vann svo leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar varði Bayindir einmitt líka, þá frá Kai Havertz.

Skráði Tyrkinn sig þar með á spjöld sögunnar, en hann er sá fyrsti í sögu enska bikarsins sem ver víti í venjulegum leiktíma og vítaspyrnukeppni í sömu viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri fundir hjá Rashford

Fleiri fundir hjá Rashford
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn
433Sport
Í gær

Jói Berg og Hólmfríður fengu fallega gjöf frá stórstjörnu – Mynd

Jói Berg og Hólmfríður fengu fallega gjöf frá stórstjörnu – Mynd
433Sport
Í gær

Guardiola mun ekki stöðva leikmann sinn á leið út um dyrnar

Guardiola mun ekki stöðva leikmann sinn á leið út um dyrnar