fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
Fréttir

Hvað er í gangi hjá Sýn? Þriðja kanónan yfirgefur Suðurlandsbrautina

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. janúar 2025 12:05

Þóra Clausen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2 eftir tíu ára starf. Þetta kemur fram í frétt Vísis, sem er í eigu móðurfélagsins Sýnar eins og Stöð 2,  en þar er vísað í færslu Þóru til vina og vandamanna.

„Þessi ákvörðun var síður en svo auðveld, en það er mín sannfæring að þetta sé rétt ákvörðun fyrir mig á þessum tímamótum. Maður minn, hvað það hefur verið gaman!“ skrifar Þóra í tilkynningunni.

Þóra er þriðji starfsmaðurinn sem kvatt hefur Sýn undanfarna daga. Í síðustu viku var greint frá því að Eva Georgs Ásudóttir væri hætt sem sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 eftir tæplega tveggja áratuga starf. Skömmu síðar greindi Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, ein þekktasta sjónvarpskona stöðvarinnar, frá því að hún hefði ákveðið að hætta störfum sem dagskrárgerðarmaður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íbúar í Seljahverfi og Kórahverfi að ærast vegna sprenginga – „Heimilið mitt nötraði“

Íbúar í Seljahverfi og Kórahverfi að ærast vegna sprenginga – „Heimilið mitt nötraði“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ósáttur eftir Íslandsdvölina – „Augljóst að fyrirtækin eru að sækja ofurgróða á hinum ýmsu ferðamannastöðum“

Ósáttur eftir Íslandsdvölina – „Augljóst að fyrirtækin eru að sækja ofurgróða á hinum ýmsu ferðamannastöðum“
Fréttir
Í gær

Klúður í Kópavogi: 12-15 atkvæði skiluðu sér ekki inn til talningar

Klúður í Kópavogi: 12-15 atkvæði skiluðu sér ekki inn til talningar
Fréttir
Í gær

Fjölmargar bifreiðar skemmdar eftir að þeim var ekið ofan í holur

Fjölmargar bifreiðar skemmdar eftir að þeim var ekið ofan í holur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæmdu fréttaflutning en flúðu undan viðtalsbeiðnum í rúmlega hálft ár – „Það vill enginn tala“

Fordæmdu fréttaflutning en flúðu undan viðtalsbeiðnum í rúmlega hálft ár – „Það vill enginn tala“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að svara til saka vegna hættulegrar líkamsárásar á sumarnóttu árið 2022

Þarf að svara til saka vegna hættulegrar líkamsárásar á sumarnóttu árið 2022
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eflingarfélagar mótmæla fyrir framan Finnsson Bistro í Kringlunni

Eflingarfélagar mótmæla fyrir framan Finnsson Bistro í Kringlunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vestfirskur skipstjóri sem sigldi ölvaður iðraðist við annað brot

Vestfirskur skipstjóri sem sigldi ölvaður iðraðist við annað brot