fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Segir stuðningsmönnum að þeir geti slakað á – Mun skrifa undir á næstunni

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedri, leikmaður Barcelona, hefur staðfest það að hann sé í viðræðum við félagið um nýjan samning.

Um er að ræða gríðarlega efnilegan miðjumann sem spilar stórt hlutverk í liði Börsunga þrátt fyrir ungan aldur.

Pedri er 22 ára gamall en samningur hans við Barcelona r ennur út árið 2026 eða eftir rúmlega eitt ár.

,,Umboðsmaðurinn minn og Barcelona segja mér að viðræður gangi vel og allt sé á réttri leið,“ sagði Pedri.

,,Stuðningsmennirnir geta haldið ró sinni og slakað á!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Í gær

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“