fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Sonur Gretu Salóme og Elvars Þórs hefur fengið nafn

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 12. janúar 2025 19:41

Greta Salóme og Elvar Þór Mynd: Thelma Arngríms

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin, Greta Salóme Stefánsdóttir, tónlistarkona og Elvar Þór Karlsson, forstöðumaðurfFyrirtækjaráðgjafar Landsbankans, skírðu yngri son sinn í gær.

Sonurinn fæddist 23. október 2024 og fyrir var stóri bróður, Bjartur Elí, sem fæddist 24. nóvember 2022.

Greta Salóme leyfði fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum að fylgjast með skírninni og undirbúningnum og jafnframt að leyfa þeim að giska á hvaða nafn sonurinn fengi. Sjálf nefndi hún soninn ýmsum skemmtilegum nöfnum eins og Snjólfur Hrólfur.

Nafn drengsins er Sólmundur, eins og Greta Salóme greindi frá rétt í þessu í myndbandi frá skírninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“