fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 19:54

Tekst Guardiola að fá Marmoush? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markus Krosche, stjóri Frankfurt, hefur í raun staðfest það að Manchester City sé í viðræðum við sóknarmanninn Omar Marmoush.

Marmoush hefur síðustu daga verið mikið orðaður við City en hann var einnig á óskalista Liverpool.

Talið er að City sé að tryggja sér þjónustu leikmannsins sem hefur spilað virkilega vel á þessu tímabili.

,,Eitt félag hefur haft samband við okkur. Þeir hafa áhuga. Við vonum að hann verði áfram,“ sagði Korsche.

City þarf að borga góða upphæð fyrir egypska sóknarmanninn eða um 70 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands