fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Furðuleg ástæða þess að Walker var ekki í hóp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 09:30

Allir á förum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óvænt ástæða fyrir því að Kyle Walker var ekki valinn í leikmannahóp Manchester City í gær.

Þetta segir blamaðurinn Paul Hurst sem starfar fyrir Times en City lék við Salford í enska bikarnum í gærkvöldi og vann 8-0 sigur.

Walker hefur verið sterklega orðaður við brottför undanfarna daga en lið í Sádi Arabíu sýna honum mikinn áhuga.

Samkvæmt Hurst var ‘taktísk’ ákvörðun tekin um að velja Walker ekki í hóp en að hann sé heill heilsu og er leikfær.

Flestar stjörnur City voru í leikmannahópnum í gær eða menn á borð við Erling Haaland, Kevin de Bruyne, Phil Foden, Ederson og Bernardo Silva.

Þetta ýtir mikið undir þær sögusagnir að Walker sé í raun á förum en bakvörðurinn ku hafa mikinn áhuga á því að færa sig til Sádi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“