fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433Sport

Ætlar að hafna stórliðum í úrvalsdeildinni – Vill gera það sama og bróðir sinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 08:30

Jobe lengst til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Jobe Bellingham er talinn ætla að hafna stórliðum á borð við Manchester United, Arsenal og Tottenham sem hafa mikinn áhuga á leikmanninum.

Frá þessu greina enskir miðlar en Bellingham er á mála hjá Sunderland og spilar reglulega í næst efstu deild Englands.

Jobe er að sjálfsögðu bróðir Jude Bellingham sem fór til Borussia Dortmund og síðar til Real Madrid.

Jobe ku hafa áhuga á að gera það sama og bróðir sinn en hann telur að spilatíminn yrði mun meiri erlendis en í stórliðum í úrvalsdeildinni.

Jude hefur verið frábær fyrir Real og var frábær fyrir Dortmund en bróðir hans er talinn vera jafnvel efnilegri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Manchester City vann sterkan sigur á Chelsea eftir slæma byrjun

England: Manchester City vann sterkan sigur á Chelsea eftir slæma byrjun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony farinn frá Manchester United

Antony farinn frá Manchester United
433Sport
Í gær

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis
433Sport
Í gær

Segir að sitt lið sé ekki eitt af toppliðum Evrópu í dag – ,,Verðum að viðurkenna það“

Segir að sitt lið sé ekki eitt af toppliðum Evrópu í dag – ,,Verðum að viðurkenna það“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta átti bara að vera gaman en íslenska landsliðinu tókst að eyðileggja það“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta átti bara að vera gaman en íslenska landsliðinu tókst að eyðileggja það“
Sport
Í gær

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu