Það eru margir stórkostlegir leikmenn sem geta rætt við ný félög í janúar en þeir verða allir samningslausir í sumar.
Eins og margir vita eru Trent Alexander-Arnold, Virgil van Dijk og Mohamed Salah allir að verða samningslausir hjá stórliði Liverpool.
Það eru þó ekki allar stjörnurnar sem eru í boði á frjálsri sölu í sumar og tók Goal saman lista yfir þá 11 bestu.
Hér má sjá þennan lista.
11. Leroy Sane (Bayern Munchen)
10. Neymar (Al-Hilal)
9. Jonathan David (Lille)
8. Kevin de Bruyne (Manchester City)
7. Jonathan Tah (Leverkusen)
6. Alphonso Davies (Bayern Munchen)
5. Lionel Messi (Inter Miami)
4. Virgil van Dijk (Liverpool)
3. Trent Alexander Arnold (Liverpool)
2. Joshua Kimmich (Bayern Munchen)
1. Mohamed Salah ( Liverpool)