fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Trent með bandið og skoraði glæsimark eftir erfiða daga – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 13:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool leiðir 2-0 gegn Accrington í leik liðanna í 3. umferð enska bikarsins.

Trent Alexander-Arnold er með fyrirliðabandið í dag. Hann hefur verið mikið í umræðunni vegna mögulegra skipta hans til Real Madrid.

Fékk hann harða gagnrýni fyrir frammistöðu sína í jafnteflinu gegn Manchester United um síðustu helgi en hann er búinn að skora glæsilegt mark í leik dagsins.

Trent kom Liverpool í 2-0 með markinu, sem sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mate Dalmay gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni – Óvænt úrslit í Bestu deildinni og úrslitakeppnirnar á fullu

Mate Dalmay gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni – Óvænt úrslit í Bestu deildinni og úrslitakeppnirnar á fullu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórtíðindi af Hlíðarenda – Frederik Schram mættur aftur

Stórtíðindi af Hlíðarenda – Frederik Schram mættur aftur
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæmt viðtal við bræðurna í Mosfellsbæ í gær – „Ég elska hann“

Sjáðu hjartnæmt viðtal við bræðurna í Mosfellsbæ í gær – „Ég elska hann“
433Sport
Í gær

Gefast ekki upp á tveimur leikmönnum Manchester United

Gefast ekki upp á tveimur leikmönnum Manchester United
433Sport
Í gær

Búinn að hafna tveimur liðum eftir tilkynninguna – Mun kveðja í sumar

Búinn að hafna tveimur liðum eftir tilkynninguna – Mun kveðja í sumar
433Sport
Í gær

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt
433Sport
Í gær

Arsenal sannfært um að félagið sé búið að tryggja sér miðjumann

Arsenal sannfært um að félagið sé búið að tryggja sér miðjumann