fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
433Sport

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford vill helst ganga í raðir AC Milan, eftir því sem fram kemur í ítalska blaðinu Gazzetta dello Sport í dag.

Rashford hefur verið orðaður við fjölda stórliða undanfarið, má þar nefna Arsenal, Barcelona og Dortmund auk Milan. Ljóst er að hann á ekki framtíð hjá Manchester United undir stjórn Ruben Amorim sem tók við síðla árs í fyrra.

Samkvæmt þessum nýjustu fréttum myndi Rashford kjósa það að skipta yfir til Ítalíu og ganga í raðir Milan. Líklegt er að hann færi á láni út tímabilið til að byrja með.

Rashford, sem er 27 ára gamall, er uppalinn hjá United en dagar hans á Old Trafford virðast senn taldir.

Forsíða La Gazzetta dello Sport í dag.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögregla óð inn á æfingu og handtók stjörnu – Liðsfélagar gapandi hissa

Lögregla óð inn á æfingu og handtók stjörnu – Liðsfélagar gapandi hissa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City að kaupa 20 ára strák á 50 milljónir

City að kaupa 20 ára strák á 50 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög vandræðalegt augnablik í Liverpool – Enginn vissi að hann væri að fá sparkið

Mjög vandræðalegt augnablik í Liverpool – Enginn vissi að hann væri að fá sparkið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi af hjónunum heimsfrægu: Hélt framhjá og var tívegis sparkað út – Gætu nú flutt saman til Asíu

Mjög óvænt tíðindi af hjónunum heimsfrægu: Hélt framhjá og var tívegis sparkað út – Gætu nú flutt saman til Asíu
433Sport
Í gær

Ungstirni United með háar launakröfur – Svona myndi hann raðast á listann yfir þá launahæstu á Old Trafford

Ungstirni United með háar launakröfur – Svona myndi hann raðast á listann yfir þá launahæstu á Old Trafford
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað – Svona eru riðlarnir og dagskráin

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað – Svona eru riðlarnir og dagskráin