fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433Sport

Akureyringar baunuðu á Hrafnkel í einkaskilaboðum – „Hvað ertu að segja?“

433
Laugardaginn 11. janúar 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður á handbolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Bjarki er að sjálfsögðu á leið á HM með Strákunum okkar og fór hann um víðan völl í þættinum. Algengt er að handboltamenn hiti upp á æfingum með því að fara í fótbolta og var Bjarki spurður að því hverjir sköruðu fram úr þar.

„Við erum með marga mjög góða. Aron (Pálmarsson) er með svakalegt „touch“ en hann er bara of mikill skrokkur stundum. Hann er meira öðrum megin á vellinum, en frábær í fótbolta,“ sagði Bjarki.

video
play-sharp-fill

„Ég ætla að gefa Janusi Daða þetta. Hann er einhvern veginn samanrekinn, með svaðalegar mjaðmir og góður að stíga menn út. Viktor Gísli gæti verið miðvörðu í fótbolta. Hann myndi ekki tapa skallaeinvígi og góður á boltanum.“

Óðinn Þór Ríkharðsson er sá slakasti að mati Bjarka. „Hann er það slakur að við settum hann í markið,“ sagði hann léttur.

Hrafnkell þjálfaði Óðinn í yngri flokkum í fótbolta um skeið og kom honum á óvart þegar hann frétti að kappinn væri ekki í miklum metum á meðal handboltamanna þegar kemur að knattspyrnulegri getu.

„Ég sagði einhvern tímann í Dr. Football að hann væri góður og skilaboðin sem ég fékk frá KA-mönnum voru rosaleg. Bara: Hvað ertu að segja? Hann er ömurlegur,“ sagði Hrafnkell, en Óðinn lék um tíma með KA hér heima.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er atvinnumaður en hefur ekki horft á einn einasta úrslitaleik – ,,Ég hef alltaf verið svona“

Er atvinnumaður en hefur ekki horft á einn einasta úrslitaleik – ,,Ég hef alltaf verið svona“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis
Sport
Í gær

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu
433Sport
Í gær

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum
433Sport
Í gær

Tekur við starfinu einn daginn en nú var ekki rétti tímapunkturinn

Tekur við starfinu einn daginn en nú var ekki rétti tímapunkturinn
433Sport
Í gær

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?
Hide picture