fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Verðmiðinn gæti stöðvað Manchester City

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 22:00

Tekst Guardiola að fá Marmoush? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðmiði sóknarmannsins Omar Marmoush gæti komið í veg fyrir að hann gangi í raðir Manchester City.

Í gær var greint frá því að City væri að vinna kapphlaupið um þennan öfluga leikmann sem spilar fyrir Frankfurt.

Patrick Berger hjá Sky Sports greinir frá því að þessi 25 ára gamli leikmaður vilji fara til Englands eftir frábært tímabil í Þýskalandi.

Hann tekur hins vegar fram að Frankfurt vilji allt að 80 milljónir evra fyrir framherjann í janúarglugganum.

Það er upphæð sem gæti stöðvað City í að kaupa leikmanninn í vetur og mun félagið mögulega bíða þar til í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Holding skiptir um félag
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum