fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað – Svona eru riðlarnir og dagskráin

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 10:30

Úr leik FH í sumar. Liðið freistir þess að vinna Þungavigtarbikarinn þriðja árið í röð. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þungavigtarbikarinn fer af stað í kvöld með áhugaverðum slag nýliða Aftureldingar og Íslandsmeistarar Breiðabliks í Mosfellsbæ.

Þetta er þriðja árið sem mótið er haldið, en FH hefur unnið það í bæði skiptin hingað til. FH mætir einmitt Vestra á morgun og fer sá leikur fram í Akraneshöllinni.

Hér að neðan eru riðlarnir á mótinu og dagskráin:

A-riðill
Afturelding
Breiðablik
ÍA

10. janúar: Afturelding – Breiðablik kl. 18 (Malbiksstöðin að Varmá)
18. janúar: Breiðablik – ÍA kl. 13 (Kópavogsvöllur)
25. janúar: ÍA – Afturelding kl. 12 (Akraneshöllin)

B-riðill
FH
Stjarnan
Vestri

11. janúar: FH – Vestri kl. 13 (Akraneshöll)
18. janúar: Stjarnan – Vestri kl 12:30 (Samsungvöllurinn)
25. janúar: FH – Stjarnan kl. 12:00 (Skessan)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin