fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Meistararnir undirbúa stórt tilboð í ungstirnið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er farið af stað í viðræður við Palmeiras um Vitor Reis, 18 ára gamlan miðvörð.

City ætlar að styrkja sig í janúar eftir arfaslakt tímabil til þessa. Reis er einn af þeim sem er á blaði.

City er farið af stað við Palmeiras og fulltrúa leikmannsins og er talið að enska félagið muni bjóða 33,5 milljónir punda í leikmanninn, sem hefur vakið áhuga víðar.

Englandsmeistararnir fjórföldu hafa einnig augastað á mönnum eins og Omar Marmoush hjá Frankfurt og Abdukodir Khusanov hjá Lens.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa
433Sport
Í gær

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur