fbpx
Föstudagur 10.janúar 2025
433Sport

Hin fullkomna lausn til að fylla skarð Trent?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 13:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool horfir til Bayern Munchen í leit að arftaka Trent Alexander-Arnold, samkvæmt Sky í Þýskalandi.

Trent er að renna út á samningi í sumar og virðist æ líklegra að hann fari til Real Madrid á frjálsri sölu.

Getty Images

Liverpool er því farið að horfa í kringum sig og einn maður er blaði er Joshua Kimmich hjá Bayern samkvæmt nýjustu fréttum.

Kimmich spilar aðallega á miðjunni hjá Bayern en hann getur einnig vel leyst það að spila í hægri bakverði, en hann byrjaði ferilinn í þeirri stöðu.

Eins og Trent er Kimmich að renna út á samningi og verður því fáanlegur frítt eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistararnir undirbúa stórt tilboð í ungstirnið

Meistararnir undirbúa stórt tilboð í ungstirnið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar tjáir sig eftir langan fund með KSÍ – „Mikilvægasta ráðning í íslenskum fótbolta í langan, langan tíma“

Arnar tjáir sig eftir langan fund með KSÍ – „Mikilvægasta ráðning í íslenskum fótbolta í langan, langan tíma“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alex Þór að skrifa undir hjá Stjörnunni í dag

Alex Þór að skrifa undir hjá Stjörnunni í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Potter

Staðfesta ráðninguna á Potter
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannkölluð veisla í Kórnum á sunnudag til styrktar Tómasi Frey – Stórstjörnur bregða á leik

Sannkölluð veisla í Kórnum á sunnudag til styrktar Tómasi Frey – Stórstjörnur bregða á leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM

Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM
433Sport
Í gær

Horfa til Aston Villa í leit að arftaka Lewandowski

Horfa til Aston Villa í leit að arftaka Lewandowski
433Sport
Í gær

Þorsteinn minnist vinar síns – „Grunaði ekki að seinna þennan sama dag væri ég að skrifa minningarorð um hann“

Þorsteinn minnist vinar síns – „Grunaði ekki að seinna þennan sama dag væri ég að skrifa minningarorð um hann“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar
433Sport
Í gær

Rekinn frá West Ham

Rekinn frá West Ham