fbpx
Föstudagur 10.janúar 2025
Fókus

Þessi hljóta tilnefningu til SAG-verðlaunanna

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilnefningar til SAG-verðlaunanna (Screen Actors Guild) voru kynntar í gær en hátíðin fer fram sunnudaginn 23. febrúar. SAG verðlaunin eru leiklistarverðlaun sem veitt eru af samtökum leikara í Hollywood, og er tilnefnt fyrir leik í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum í 15 verðlaunaflokkum.

Upphaflega stóð til að kynna tilnefningarnar í beinni útsendingu á YouTube, en sökum skógarelda sem nú geisa í Los Angeles var útsendingin felld niður og tilnefningar birtust í fréttatilkynningu á vef SAG.

Flestar tilnefningar hljóta sjónvarpsþættirnir Shōgun og kvikmyndin Wicked, með fimm tilnefningar hvor. 

Kristen Bell verður kynnir verðlaunahátíðarinnar en hún fær jafnframt tilnefningu og er á meðal þeirra 20 leikara sem fá sína tilnefningu til SAG-verðlauna. Á meðal annarra eru Ariana Grande, Pamela Anderson, Adam Brody, Nicola Coughlan, Harrison Ford, Karla Sofía Gascón, Demi Moore and Zoe Saldaña.

Jane Fonda mun fá heiðursverðlaun SAG, the SAG Life Achievement Award.

Tilnefningarnar eru eftirfarandi:

Sjónvarp

Besti leikhópurinn í dramaþáttum

  • Bridgerton
  • The Day of The Jackal
  • Maya Erskine, Mr. & Mrs. Smith
  • The Diplomat
  • Shōgun
  • Slow Horses

Besta leikkonan í dramaþáttum

  • Kathy Bates, Matlock
  • Nicola Coughlan, Bridgerton
  • Alison Janney, The Diplomat
  • Keri Russell, The Diplomat
  • Anna Sawai, Shōgun

Besti leikarinn í dramaþáttum

  • Tadanobu Asano, Shōgun
  • Jeff Bridges, The Old Man
  • Gary Oldman, Slow Horses
  • Eddie Redmayne, The Day of the Jackal
  • Hiroyuki Sanada, Shōgun

Besti leikhópurinn í gamanþáttum

  • Abbott Elementary
  • The Bear
  • Hacks
  • Only Murders In The Building
  • Shrinking

Besta leikkonan í gamanþáttum

  • Kristen Bell, Nobody Wants This
  • Quinta Brunson, Abbott Elementary
  • Lisa Colón-Zayas, The Bear
  • Ayo Edebiri, The Bear
  • Jean Smart, Hacks

Besti leikarinn í gamanþáttum

  • Adam Brody, Nobody Wants This
  • Ted Danson, A Man on the Inside
  • Harrison Ford, Shrinking
  • Martin Short, Only Murders in the Building
  • Jeremy Allen White, The Bear

Besta leikkonan í stakri þáttaröð eða sjónvarpsmynd

  • Kathy Bates, The Great Lillian Hall
  • Cate Blanchett, Disclaimer
  • Jodie Foster, True Detective: Night Country
  • Lily Gladstone, The Penguin
  • Jessica Gunning, Baby Reindeer
  • Cristin Miloti, The Penguin

Besti leikarinn í stakri þáttaröð eða sjónvarpsmynd

  • Javier Bardem, Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story
  • Colin Farrell, The Penguin
  • Richard Gadd, Baby Reindeer
  • Kevin Kline, Disclaimer
  • Andrew Scott, Ripley

Besta áhættuleikarahópurinn

  • The Boys
  • Fallout
  • House Of The Dragon
  • The Penguin
  • Shōgun

Kvikmyndir

Besta leikkonan í aðalhlutverki

  • Pamela Anderson, The Last Showgirl
  • Cynthia Erivo, Wicked
  • Karla Sofía Gascón, Emilia Pérez
  • Mikey Madison, Anora
  • Demi Moore, The Substance

Besti leikarinn í aðalhlutverki

  • Adrien Brody, The Brutalist
  • Timothée Chalamet, A Complete Unknown
  • Daniel Craig, Queer
  • Colman Domingo, Sing Sing
  • Ralph Fiennes, Conclave

Besta leikkonan í aukahlutverki 

  • Monica Barbaro, A Complete Unknown
  • Jamie Lee Curtis, The Last Showgirl
  • Danielle Deadwyler, The Piano Lesson
  • Ariana Grande, Wicked
  • Zoe Saldaña, Emilia Pérez

Besti leikarinn í aukahlutverki 

  • Jonathan Bailey, Wicked
  • Yura Borisov, Anora
  • Kieran Culkin, A Real Pain
  • Edward Norton, A Complete Unknown
  • Jeremy Strong, The Apprentice

Besta áhættuleikarahópurinn

  • Deadpool & Wolverine
  • Dune: Part Two
  • The Fall Guy
  • Gladiator II
  • Wicked
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill Þór er látinn fyrir aldur fram – Söfnun fyrir ung börn hans – „Vinur sem var alltaf hægt að leita til“

Egill Þór er látinn fyrir aldur fram – Söfnun fyrir ung börn hans – „Vinur sem var alltaf hægt að leita til“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hélt hún hefði pantað fallegt jólaskraut af Temu – „Ég myndi ekki trúa þessu nema ég hefði séð þetta sjálf“

Hélt hún hefði pantað fallegt jólaskraut af Temu – „Ég myndi ekki trúa þessu nema ég hefði séð þetta sjálf“