fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433Sport

Stuðningsmenn hafa miklar áhyggjur eftir að þetta myndband birtist af Trent

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold var á varamannabekk Liverpool í 1-0 tapinu gegn Tottenham í gær í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins.

Framtíð Trent hefur verið í umræðunni, en hann er sterklega orðaður við Real Madrid. Margir stuðningsmenn Liverpool virðast orðnir pirraðir á honum, þá sérstaklega eftir arfaslaka frammistöðu gegn Manchester United um síðustu helgi.

Þegar Trent gerði sér leið á varamannabekkinn í gær reyndu stuðningsmenn sem höfðu ferðast til London þó að hughreysta hann. „Við stöndum enn með þér,“ var til að mynda sagt.

Það sem hefur þó vakið athygli og áhyggjur hjá mörgum er það að Trent sýndi algjörlega engin viðbrögð við þessu.

„Hann lætur eins og stuðningsmenn séu ekki til,“ skrifaði einn netverji eftir að myndbandið birtist.

„Ég hef miklar áhyggjur af hugarfari hans undanfarið,“ skrifaði annar.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila
433Sport
Í gær

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið