fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Pressan

Fíll stangaði ferðamann til bana

Pressan
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 07:30

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blanca Ojanguren Garcia, 22 ára spænsk kona, lést í síðustu viku þegar fíll stangaði hana til bana. Hún var að þvo fílnum í Koh Yao Elephant Care & House, sem er fílaathvarf, í Taílandi þegar fíllinn stangaði hana með vígtönnum sínum.

Metro segir að sérfræðingar telji að fíllinn geti hafa ráðist á Blanca vegna þess að hann hafi verið stressaður yfir að hafa þurft að vera nálægt fólki.

Það er vinsælt meðal ferðamanna að þvo og baðast með fílum í Taílandi.

Blanca var skiptinemi í Taílandi.

Fílaathvarfið er á Ko Yao Yai eyjunni sem er miðja vegu á milli Phuket og Krabi.  Eyjan er þekkt fyrir sandstrendur, gúmmíekrur og fiskiþorp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mannætan í Klettafjöllum

Mannætan í Klettafjöllum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni