fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fréttir

Brást með ótrúlegum hætti við þegar bíllinn lenti í fljúgandi hálku

Ritstjórn DV
Laugardaginn 11. janúar 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem sat undir stýri bíls í Kansas-borg í Missouri-fylki hefur vakið heimsathygli fyrir viðbrögð sín eftir að hafa lent í kröppum dansi í umferðinni. Hitastigið í borginni var um -12 gráður þennan dag og skyndilega lenti umrædd kona í fljúgandi hálku. Hún missti stjórn á bílnum sem byrjaði að renna út af veginum. Rétt er að geta þess að ekki var mikil hætta í gangi í ljósi þess að bíllinn var ekki á mikilli ferð og rann í átt að grasbala. Því hefur það vakið talsverða athygli að konan kaus að stökkva út úr bílnum og láta hann gossa.

„Þetta var það fyrsta sem mér datt í hug,“ er haft eftir konunni en atvikið hefur verið til umfjöllunar á helstu fjölmiðlum heims, meðal annars CNN.

Sjá má viðbrögð konunnar í myndbandinu hér fyrir neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“
Fréttir
Í gær

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Fréttir
Í gær

Segir fyrstu vikur Trump gefa ískyggilega þróun í ljós

Segir fyrstu vikur Trump gefa ískyggilega þróun í ljós
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jeppakall tætti upp Hólmsheiði – Vinkonum og hundum þeirra ógnað vegna framferðis mannsins

Jeppakall tætti upp Hólmsheiði – Vinkonum og hundum þeirra ógnað vegna framferðis mannsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg