fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433Sport

Manchester United sagt íhuga að fara sársaukafulla leið til að styrkja fjárhagsstöðuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 09:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti selt ungstirnin Kobbie Mainoo og Alejandro Garnacho til að styrkja stöðu sína gagnvart fjárhagsreglum á Englandi. Daily Mail segir frá.

United vill styrkja sig í janúar en getur það ekki án þess að selja leikmenn vegna fjárhagsreglna. Heppilegast er að selja uppalda leikmenn til að styrkja stöðu sína gagnvart þeim þar sem peningur sem fæst fyrir leikmenn sem koma úr akademíunni er skráður sem 100 prósent hagnaður í bókhaldinu.

United er í vandræðum með að semja við hinn gríðarlega efnilega Mainoo, en hann á tvö og hálft ár eftir af samningi sínum. Chelsea hefur mikinn áhuga á honum og væri líklegasti áfangastaður miðjumannsins ef hann fer.

Þá hefur Garnacho verið orðaður við Atletico Madrid, en hann virðist ekki fullkomlega í myndinni hjá stjóranum Ruben Amorim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Egill sér jákvæðu hliðarnar á óspennandi fréttum – „Ég verð laus – alveg samstundis“

Egill sér jákvæðu hliðarnar á óspennandi fréttum – „Ég verð laus – alveg samstundis“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur félögum í gær

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur félögum í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur til Manchester United

Aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Aston Villa í leit að arftaka Lewandowski

Horfa til Aston Villa í leit að arftaka Lewandowski
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn minnist vinar síns – „Grunaði ekki að seinna þennan sama dag væri ég að skrifa minningarorð um hann“

Þorsteinn minnist vinar síns – „Grunaði ekki að seinna þennan sama dag væri ég að skrifa minningarorð um hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Rekinn frá West Ham
433Sport
Í gær

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi
433Sport
Í gær

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu