fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

United getur gleymt því að fá Gyokores í glugganum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur gleymt því að fá til sín sóknarmanninn Viktor Gyokores í janúarglugganum.

Þetta fullyrðir spænska blaðið AS en Gyokores leikur með Sporting og er mjög duglegur að skora mörk í Portúgal.

United hefur verið sterklega orðað við Gyokores þar sem leikmaðurinn lék undir Ruben Amorim hjá Sporting.

Samkvæmt AS hefur Svíinn rætt við umboðsmann sinn, Hasan Cetinkaya, og vill alls ekki kveðja Sporting áður en tímabilinu lýkur.

United þarf á sóknarmanni að halda í janúar og gæti nú horft til Victor Osimhen sem leikur með Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið