fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Amorim segist ekki vita framhaldið – ,,Ég vil halda honum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, viðurkennir að Joshua Zirzkee gæti verið að kveðja félagið í janúar.

Zirkzee kom til United í sumar frá Bologna á Ítalíu en hefur ekki heillað marga með frammistöðu sinni hingað til.

Hollendingurinn er ekki fyrsti maður á blað undir Amorim og hefur verið sterklega orðaður við endurkomu til Ítalíu.

Amorim segist vilja halda leikmanninum en að það sé góður möguleiki á að hann verði ekki hjá liðinu seinni hluta tímabils.

,,Ég vil halda Josh því hann gefur allt í sölurnar og er að leggja sig fram á æfingum en við vitum ekki framhaldið,“ sagði Amorim.

,,Glugginn er opinn og við sjáum hvað gerist. Við þurfum að einbeita okkur að æfingunum og frammistöðu í næstu leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“