fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Trump úti­lokar ekki að beita hervaldi og efnahagsþvingunum til að ná Grænlandi undir yfirráð Bandaríkjanna

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 19:01

Donald Trump

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Don­ald Trump, verðandi Banda­ríkja­for­seti, sagðist á blaðamannafundi í dag ekki úti­loka að beita hervaldi og efnahagsþvingunum til að ná Grænlandi og Panamaskurðinum undir sín yfirráð. Sagði Trump yf­ir­ráð Banda­ríkj­anna á hvoru tveggja nauðsyn­leg fyr­ir ör­yggi bandarísku þjóðar­inn­ar.

Græn­land er sjálfs­stjórn­ar­svæði sem heyr­ir und­ir Dan­mörku. Danmörk var eitt stofnríkja Atlants­hafs­banda­lags­ins (NATÓ) árið 1949, ásamt Banda­ríkj­un­um, Íslandi og níu annarra ríkja.

Á blaðamannafundinum sagðist Trump einnig tilbúinn til að beita efnahagsþvingunum til að gera Kanada að ríki innan Bandaríkjanna.

New York Times greinir frá því að Trump hafi beinlínis hótað Danmörku með tollahækkunum láti Danmörk Grænland ekki af hendi.

Sonur Trumps, Donald Trump yngri, er nú staddur í óopinberri heimsókn á Grænlandi. Heimsókn sem danskir fjölmiðlar eru lítt hrifnir og telja hana tengjast áhuga verðandi forseta á mögulegum yfirráðum yfir Grænlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi
Fréttir
Í gær

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar