fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
433Sport

Kemur Trent til varnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 14:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, var spurður út í Trent Alexander-Arnold á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool gegn Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins á morgun.

Samningur Trent er að renna út í sumar og er hann sterklega orðaður við Real Madrid. Bakvörðurinn virðist vera orðinn annars hugar því frammistaða hans í 2-2 jafntefli gegn Manchester United á sunnudag var skelfileg.

„Við erum allir vonsviknir með hvernig við spiluðum á sunnudag. Trent spilaði ekki sinn besta leik en hann hefur átt svo marga góða leik fyrir félagið. Margir áttu ekki sinn besta dag,“ sagði Slot hins vegar og kom sínum manni til varnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Flottur sigur Íslands á Portúgal

Flottur sigur Íslands á Portúgal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Kári Kristján er gestur – Handboltinn á sviðið

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Kári Kristján er gestur – Handboltinn á sviðið
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Sádí-orðrómana

Tjáir sig um Sádí-orðrómana
433Sport
Í gær

Opnar sig um sambandið með manninum heimsfræga – Útskýrir hvers vegna þau gátu ekki verið saman

Opnar sig um sambandið með manninum heimsfræga – Útskýrir hvers vegna þau gátu ekki verið saman