fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433Sport

Gleðitíðindi fyrir Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 10:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur virkjað ákvæði í samningi Heung-Min Son sem heldur honum hjá félaginu til 2026.

Samningur Son, sem er fyrirliði og algjör lykilmaður fyrir Tottenham, var að renna út eftir tímabil en nú geta stuðnignsmenn andað léttar því ákvæðið hefur verið virkjað.

Son gekk í raðir Tottenham frá Bayer Leverkusen 2015 og hefur verið einn allra besti leikmaður liðsins undanfarin ár.

Suður-Kóreumaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við Barcelona undanfarið en nú er ljóst að hann getur allavega ekki farið á frjálsri sölu næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erfiðir dagar hjá stjörnunni – Var sparkað af fyrirsætu sem ætlar nú í utanlandsferð með kollega hans

Erfiðir dagar hjá stjörnunni – Var sparkað af fyrirsætu sem ætlar nú í utanlandsferð með kollega hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zidane orðaður við áhugavert starf

Zidane orðaður við áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar
433Sport
Í gær

Eyddi 130 milljónum en er nú að fá sparkið

Eyddi 130 milljónum en er nú að fá sparkið
433Sport
Í gær

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun