fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 11:30

Abdukodir Khusanov í baráttunni við Achraf Hakimi, leikmann PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur bæst í kapphlaupið um Abdukodir Khusanov, miðvörð Lens í Frakklandi, eftir því sem fram kemur í miðlum þar í landi.

Um er að ræða afar spennandi tvítugan leikmann sem kemur frá Úsbekistan og á að baki 18 A-landsleiki fyrir þjóð sína.

Khusanov er á óskalista Manchester City og hefur einnig verið orðaður við Newcastle. Ensku félögin mega þú búast við samkeppni frá Real Madrid ef marka má nýjustu fréttir.

Khusanov hefur verið á mála hjá Lens í um 18 mánuði, en hann hefur einnig spilað í Hvíta-Rússlandi frá því hann yfirgaf heimalandið 18 ára gamall.

Það er ekki útséð með það hvort hann fari frá franska félaginu á næstunni, en sjálfur mun hann taka ákvörðun um það hvar hann telur best að þróa sinn leik frekar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“